Gistinætur

Þeim hefur fjölgað þeim nóttum sem ferðamenn hafa ákveðið að staldra við á Syðstu-Grund. Staðsetningin er góð. Nánast hver einasta nótt hefur verið bókuð á Litlu-Grund frá miðjum júlí og nóg að gera í heimagistingu. Sérstaklega eru erlendir ferðamenn hrifnir af að geta fengið að koma inn á íslensk heimili og geta verið eins og hluti af heimilisfólki. Fólk er mjög þakklátt. Nú fer að koma sá tími sem er einna fallegastur. Ágústnóttin er rómantísk og gróðurinn fallegur. Allir velkomnnir á Grundina.

Fróðleikur

Glóðafeykir
  Glóðafeykir er í Blönduhlíðarfjallgarði. Bergtegundin er aðallega úr blágrýti.Glóðafeykir er 990 metra hár og er voldugt baksvið þegar horft...
Bænahús á Syðstu-Grund
Bænhús var á Syðstu-Grund á öldum áður og stóð húsið enn árið 1713, en þar hafði ekki verið messað í manna minnum.

Upplýsingar

Syðsta-Grund - 560 Varmahlið
Sími: 453-8262
Farsími: 846-9182
Netfang: sydstagrund@gmail.com

Panta gistingu >>