Staðsetning

Bærinn Syðsta-Grund er  á besta stað í Skagafirði, miðsvæðis, við vegamót Akureyri-Siglufjörður-Reykjavík. Ca. 5 km eru í verslun og sundlaug í Varmahlíð. Í nágrenninu eru sögufrægir staðir eins og Örlygsstaðir, Flugumýri, Miklibær og Hólar í Hjaltadal. Skíðasvæðið í Tindastóli er í nágrenninu og innan við 10. mín. akstur á Vindheimamelana en þar mun Landsmót hestamanna fara fram sumarið 2011.

Fróðleikur

Glóðafeykir
  Glóðafeykir er í Blönduhlíðarfjallgarði. Bergtegundin er aðallega úr blágrýti.Glóðafeykir er 990 metra hár og er voldugt baksvið þegar horft...
Haugsnesbardagi
19. apríl 1246, var ein af stórorrustum Sturlungaaldar og mannskæðasti bardagi sem háður hefur verið á Íslandi. Þar börðust Sturlungar (aðallega...

Upplýsingar

Syðsta-Grund - 560 Varmahlið
Sími: 453-8262
Farsími: 846-9182
Netfang: sydstagrund@gmail.com

Panta gistingu >>